Dumle bollakökur

2014-10-28T23:50:31+00:00

Dumle bollakökur 1 bolli púðursykur ½ bolli sykur 120gr smjör 2 egg 1tsk vanilludropar 190gr hveiti 1tsk lyftiduft ½ tsk salt 120ml súrmjólk 1 poki Dumle karamellur (ljósar) skornar í 6 bita hver Aðferð Smjör og sykur þeytt saman þar til létt og ljóst. Eggjunum bætt saman við, einu í einu ásamt vanilludropunum og skafið [...]

Dumle-súkkulaðifrauð með karamelliseruðum hnetum

2015-01-08T15:05:49+00:00

Dumle-súkkulaðifrauð með karamelliseruðum hnetum (passar í ca. 10 lítil glös eða 4 venjulega skammta sem eftirréttur) 1 poki Dumle karamellur (120 g) 3 dl rjómi 1 dl hnetur (t.d. heslihnetur og kasjúhnetur) 2 msk sykur ½ msk smjör hindber til skreytingar Dagur 1: Hneturnar eru grófsaxaðar og settar á pönnu ásamt sykri og smöri við meðalhita, [...]

Fazermint marengsterta

2017-04-25T10:17:46+00:00

Fazermint marengsterta Marengs: ▪   2 dl sykur ▪   1 dl púðursykur ▪   4 eggjahvítur ▪   3 bollar Rice Krispies Ofn hitaður í 120 gráður við blástur (ef baka á báða botnana samtímis) eða 130 gráður við undir- og yfirhita. Eggjahvítur, púðursykur og sykur er þeytt þar til marengsinn er orðinn stífur. Þá er Rice Krispies bætt [...]

„Go nuts“ sælgætismolar

2017-04-25T10:17:46+00:00

„Go nuts“ sælgætismolar Uppskrift: 1 poki Dumle go nuts (175 g) 150 g súkkulaðihjúpað lakkrískurl 100 g Toms extra súkkulaði 70% 200 g suðusúkkulaði 150 g pistasíur frá Ültje 2 dl Rice Krispies Dumle bitarnir, 70% súkkulaðið og suðusúkkulaðið er sett í skál og brætt yfir vatnsbaði. Því næst er pistasíum, Rice Krispies og súkkulaðihúðaða [...]

Grillgott með kókosbollum og karamellum

2017-04-25T10:17:46+00:00

Grillgott með kókosbollum og karamellum Uppskrift f. 4: 1 stór banani, skorinn í sneiðar 2 stórar perur, afhýddar og skorin í bita 100 g vínber 2-3 kíwi, skorin í bita 1 poki Dumle karamellur (120 g) 4 kókosbollur Ávöxtunum er blandað saman og settir í álbakka. Karamellurnar eru klipptar eða skornar niður í þrjá bita hver [...]

Grilluð súkkulaðikaka með mjúkri karamellu miðju

2014-07-30T09:47:47+00:00

Grilluð súkkulaðikaka með mjúkri karamellu miðju 150 gr dökkt lífrænt súkkulaði (t.d. Rapunzel Zartbitter) 70 gr smjör 3 egg 120 gr sykur 45 gr hveiti 8 stk Dumle Go Nuts molar Annað: muffins form úr áli, 8 cm í þvermál Pam’s olíusprey flórsykur rjómi fersk hindber Aðferð: Bræðið súkkulaðið og smjörið saman. Þeytið eggin með [...]

Fazermint Marengsterta

2014-09-30T14:42:00+00:00

Fazermint Marengsterta frá eldhussogur.com Marengs: 2 dl sykur 1 dl púðursykur 4 eggjahvítur 3 bollar Rice Krispies Ofn hitaður í 120 gráður við blástur (ef baka á báða botnana samtímis) eða 130 gráður við undir- og yfirhita. Eggjahvítur, púðursykur og sykur eru þeytt þar til marengsinn er orðinn stífur. Þá er Rice Krispies bætt varleag [...]

Bollakökur með Dumle karamellukremi

2014-09-30T14:41:53+00:00

Bollakökur með draumkenndu Dumle karamellukremi. Kökur 25-30 stk 150g smjör 330g hveiti 1/2tsk maldon salt 2tsk lyftiduft 200g sykur 200g dökkur púðusykur 4 egg við stofuhita 2tsk vanilludropar 3.5ml mjólk Bræðið smjörið í potti við meðalháan hita þar til alveg bráðnað. Hækkið hitann örlítið og hrærið þar til smjörið verður dökkbrúnt að lit. Látið smjörið [...]

Súkkulaðikaka með Dumle kremi

2014-10-28T23:52:21+00:00

Súkkulaðikaka með Dumle kremi frá Gotterí og gersemar. 2stk súkkulaðibotnar. Dumle karamellukrem 2 pokar Dumle karamellur (2 x 120gr) 100gr smjör 2 msk bökunarkakó 1tsk vanilludropar 3 bollar flórsykur Bræðið karamellur og smjör saman við miðlungshita þar til vel blandað saman. Setjið kakó og vanilludropa í karamellublönduna og því næst flórsykrinum, einum bolla í einu [...]