Hubba_bubba_bordi1
Hubba_bubba_bordi2
Hubba_bubba_bordi3
Hubba Bubba 2016-10-28T10:33:42+00:00

Hubba Bubba

Þykir þér gaman að blása tyggjókúlur? Þá er Hubba Bubba rétta tyggjóið, það er tilvalið til að blása stórar og glæsilegar tyggjókúlur. Stærsta Hubba Bubba tyggjókúlan sem hefur verið mæld reyndist vera 58,42 cm í þvermál. Inná heimasíðunni www.hubbabubba.is getur þú skoða úrvalið af þeim vörum sem seldar eru á Íslandi og tekið þátt í skemmtilegum leikjum.