Aðalvinningshafi í Lift the mood! 2017

Hrefna Björg Tryggvadóttir, aðalvinningshafi í Lift the mood! leiknum kom við hjá okkur í dag og sótti aðalvinninginn. Gjafabréf í ferð að eigin vali með Heimsferðum að verðmæti 500.000 kr.

Hrefna var ekki búin að skipuleggja sumarfríið og ætlar nú að fara erlendis í frí með manni sínum og þremur börnum.

Við óskum Hrefnu innilega til hamingju með vinninginn.

Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt í leiknum fyrir þátttökuna.

Nöfn annara vinningshafa má sjá á heimasíðu leiksins með því að smella hér!

| 2017-06-08T14:48:01+00:00 08.06.2017|Flokkar:|Tögg: , , , |