Appelsínur

Appelsína (Citrus x sinesins) er einnig nefnd glóaldin á íslensku. Þær eru ríkar af C-vítamíni og innihalda kalíum og kalk. Appelsínan er rómuð fyrir ferskleika og einkennandi bragð, þar sem blandast saman bæði súrt og sætt.

Hvernig er best að geyma appelsínur?

Appelsínur má geyma við stofuhita í allt að viku, en 1-2 vikur í kæli.

Notkunarleiðbeiningar

Þvoið appelsínunar vel fyrir notkun og afhýðið áður en þær eru borðaðar.

Appelsína

Næringargildi                       Í 100g eða 100mL

Orka                                                 

233 kJ
55 kkal  

Fita

– þar af mettuð

0.6g 

0.1g

Kolvetni

– þar af sykur

10.8g

9.5g

 Trefjar 1.6g
 Prótein 0.5g
 Salt 0.9 mg
 C-vítamín 53 mg
 – skv. ÍSGEM gagnagrunni  
Til baka