Basilika
Basilika (Ocimum basilicum) er upprunnið á Indlandi en er á okkar dögum eitt helsta einkenni ítalskrar matargerðar. Það er t.d. uppistöðuefni í fræga pestó. Basilika er ómissandi í alla pastarétti og á pizzur. Fer einstaklega vel með tómötum við hverskyns matreiðslu.
Hvernig er best að geyma basiliku?
Fersk basilika geymist best óskorin utan kælis, annars blönduð við olíu eða fryst. Einnig má setja það í ílát með vatni og geyma á svölum og björtum stað.
Notkunarleiðbeiningar
Bragð basiliku varðveitist best með notkun þess við lok matreiðslu. Skolið basiliku vel áður en hennar er neytt.
Basilika
Næringargildi Í 100g eða 100mL | |
Orka | 94 kJ 23 kkal |
Fita
– þar af mettuð |
0.64 g
|
Kolvetni
– þar af sykur |
2.65 g
0.3 g |
Trefjar | 1.6 g |
Prótein | 3.15 g |
Salt | 4 mg |
C-vítamín | 18 mg |
– skv.USDA gagnagrunni |