Dill

Dill (Anethum graveolens) hefur fylgt manninum í gegnum aldir. Það er bragðmikið og hefur sterkan illm af anís. Upprunnið við Miðjarðarhafið og í Mið-Asíu.

Hvernig er best að geyma dill?

Ferskt dill geymist allt að tvær vikur í kæli. Einnig má setja það í ílát með vatni og geyma á svölum og björtum stað.

Notkunarleiðbeiningar

Bragð dills varðveitist best með notkun þess við lok matreiðslu. Skolið dill vel áður en þess er neytt.

Dill

Næringargildi                       Í 100g eða 100mL

Orka                         

180 kJ
43 kkal  

Fita

– þar af mettuð

1.1 g 

 

Kolvetni

– þar af sykur

7.02 g

 

 Trefjar 2.1 g
 Prótein 3.46 g
 Salt 61 mg
 C-vítamín 85 mg
 – skv.USDA gagnagrunni   
Til baka