Döðlur

Döðlur (Phoenix dactylifera) eru trefja- og kalíumríkar, en kalíum stuðlar að viðhaldi eðlilegs blóðþrýstings. Dásamlega sætt bragðið af döðlunum gera þær vinsælar íbakstur og fjölbreytta eldamennsku.

Hvernig er best að geyma döðlur?

Ferskar döðlur geymast í kæli í loftþéttum umbúðum í 6-12 mánuði.

Notkunarleiðbeiningar

Þvoið ávöxtinn vel fyrir notkun.

Döðlur

Næringargildi                 Í 100g eða 100 mL

 Orka                             

1178 kJ
282 kkal                         

Fita

-þar af mettuð

0.4g 

0.03g 

Kolvetni

-þar af sykur

75g

63.4g

 Trefjar 8g
 Prótein 2.5g
Salt 2 mg
 C-vítamín 0.4 mg
– skv.USDA gagnagrunni    
Til baka