Drekaávöxtur

Drekaávöxtur (Hylocereus undatus) er ákaflega fallegur en tilölulega bragðlítill ávöxtur. Í einum ávexti geta verið um þúsund próteinrík fræ. Drekaávöxturinn er C-vítamínríkur, sem getur dregið úr þreytu og sleni.

Hvernig er best að geyma drekaávöxt?

Drekaávöxtur geymist í lokuðu í láti í kæli í allt að fjörutíu daga. En því eldri því bragðminni verður hann.

Notkunarleiðbeiningar

Skolið ávöxtinn vel fyrir notkun. Skerið ávöxtinn til helminga og takið síðan aldinkjötið úr meðte skeið, eða skerið í sneiðar og fjarlægið síðan hýðið eftir á.

Drekaávöxtur

Næringargildi                 Í 100g eða 100 mL

 Orka                             

406 kJ
97 kkal                         

Fita

-þar af mettuð

0.4g 

0g

Kolvetni

-þar af sykur

11g

 

 Trefjar 3g
 Prótein 1.1g
Salt  
 C-vítamín 20.5 mg
  
 
Til baka