Fáfnisgras

Fáfnisgras (Artemisia dracunculus) sem margir þekkja undir nöfnunum estragon eða tarragon er einstaklega bragðgott krydd með fisk- eða fuglakjötsréttum. Þar er t.d. hið einkennandi bragð í Bérnaise-sósum. Það er talið lystaukandi og er ríkt af steinefnum og andoxunarefnum.

Hvernig er best að geyma fáfnisgras?

Fáfnisgras geymist allt að tvær vikur á efstu hillu í ísskápnum, eða þar sem minnst kæling er. Einnig má setja hana í ílát með vatni.

Notkunarleiðbeiningar

Bragð fáfnisgrass varðveitist best með notkun þess við lok matreiðslu. Skolið fáfnisgras vel áður en þess er neytt.

Fáfnisgras (þurrkað)

Næringargildi                       Í 100g eða 100mL

Orka                         

1236 kJ
295 kkal  

Fita

– þar af mettuð

7.24 g 

 

Kolvetni

– þar af sykur

50.2 g

 

 Trefjar 7.4 g
 Prótein 22.77 g
 Salt 62 mg
 C-vítamín 50 mg
 – skv.USDA gagnagrunni   
Til baka