Ferskjur
Ferskjur (Prunus persica) eru safaríkur og ljúffengur ávöxtur, þekktur sem ávöxtur rólyndis í Ungverjalandi. Tilvaldar til að sultugerðar úr, njóta milli mála eða út á grauta.
Hvernig er best að geyma ferskjur?
Fullþroskaðar ferskjur geymast í 3-5 daga í kæli. Best er að setja þau í bréfpoka með götum á, þar sem þær þurfa að fá að anda.
Notkunarleiðbeiningar
Þvoið ávöxtinn vel fyrir notkun. Skerið ávöxtin í lilta báta meðfram steininum.
Ferskjur
Næringargildi Í 100g eða 100 mL |
|
Orka |
191kJ |
Fita -þar af mettuð |
0.1g 0.0g |
Kolvetni -þar af sykur |
9.7g 8.8g |
Trefjar | 1.4 g |
Prótein | 0.7g |
Salt | 3.0 mg |
C-vítamín | 8 mg |
– skv. ÍSGEM gagnagrunni |