Fíkjur

Fíkjur (Ficus carica) eru sætar á bragðið og innihalda smágerð fræ í aldinkjötinu. Fíkjur frábærar ferskar með lambakjöti, í bakstur og í sultugerð og henta einnig vel með sterkum ostum.

Hvernig er best að geyma fíkjur?

Ef ekki á að borða fíkjurnar strax, er hægt að geyma þær í kæli í nokkra daga. Ekki þvo fyrr en rétt fyrir notkun.

Notkunarleiðbeiningar

Þvoið vel fyrir notkun. Hægt er að afhýða ferskar fíkjur með því að toga hýðið frá stilkendanum og afhjúpa þannig aldinkjötið og borða þær síðan úr hendi. Einnig er hægt að skera þær í báta.

Ferskar fíkjur

Næringargildi                 Í 100g eða 100 mL

 Orka                             

310 kJ
74 kkal                         

Fita

-þar af mettuð

0.3g 

0.0g 

Kolvetni

-þar af sykur

19.8g

16.3g

 Trefjar 2.9g
 Prótein 0.75g
Salt 1 mg
 C-vítamín 2 mg
– skv.USDA gagnagrunni    
Til baka