Galia melónur

Galia melóna inniheldur A- og C-vítamínigjafa, en A-vítamín stuðlar að viðhaldi eðlilegrar sjónar. Melónan er þung miðað við stærðina og er fullþroskuð ákaflega safarík. Vinsælt er að skera melónur niður í sneiðar og gæða sér á með parmaskinku.

Hvernig er best að geyma galia melónu?

Eftir að melónan er fullþroskuð geymist hún í kæli í 2-3 daga heil eða í sneiðum.

Notkunarleiðbeiningar

Þvoið ávöxtinn vel fyrir notkun. Skerið í tvennt og fjarlægið fræ með skeið og skerið svo í báta eða sneiðar.

Galia melónur

Næringargildi                 Í 100g eða 100 mL

 Orka                             

161 kJ
38 kkal                         

Fita

-þar af mettuð

0.1g 

0.0g 

Kolvetni

-þar af sykur

8.5g

8.5g 

 Trefjar 0.6g
 Prótein 0.5g
Salt 10 mg
 C-vítamín 28 mg
   
Til baka