Græn epli
Græn epli eru sætsúr á bragðið og mikið notuð í salöt og bakstur. Ómissandi í heimalagað rauðkál. Eins eru þau vinsæl sem millimál.
Hvernig er best að geyma græn epli?
Epli geymast við stofuhita í nokkra daga, en kæli í 1-2 vikur.
Notkunarleiðbeiningar
Þvoið ávöxtinn vel fyrir notkun. Skerið í báta og fjarlægið kjarnann.
Epli
Næringargildi Í 100g eða 100 mL |
|
Orka |
216 kJ |
Fita -þar af mettuð |
0.3 g 0.0 g |
Kolvetni -þar af sykur |
10.9 g |
Trefjar | 1.9 g |
Prótein | 0.3 g |
Salt | 3.0 mg |
C-vítamín | 10 mg |
– skv. ÍSGEM gagnagrunni |