Granatepli

Granatepli (Punica granatum) inniheldur fjöldan allan af orkuríkum og bragðgóðum fræjum. Granatepli eru bæði K-, og C-vítamíngjafar, en K-vítamín stuðlar að viðhaldi beina. Granatepli eru tilvalin í salatið sem útálát á skyr, súrmjólk og jógúrt.

Hvernig er best að geyma granatepli?

Heill ávöxtur geymist í allt að tvo mánuði í kæli. Granatfræin geymast í allt að ári í loftþéttu íláti í frysti.

Notkunarleiðbeiningar

Þvoið ávöxtinn vel fyrir notkun. Skerið toppinn af og skerið svo í báta. Notið síðan hendurnar til að opna ávöxtinn.

Granatepli

Næringargildi                 Í 100g eða 100 mL

 Orka                             

335 kJ
79 kkal                         

Fita

-þar af mettuð

0.6g 

0.1g 

Kolvetni

-þar af sykur

16.1g
16.1g 

 Trefjar 3.4g
 Prótein 0.7g
Salt 3.0 mg
 C-vítamín 6 mg
 – skv. ÍSGEM gagnagrunni  
Til baka