Greipaldin, hvítt

Greipaldin (Citrus x paradisi) er hluti af sítrus fjölskyldunni. Gefur ferskt og súrt bragð en einnig dálitla sætu. Greip er C-vítamínríkt, en C-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins. Greip er tilvalin í salatið, boost og bakstur.

Hvernig er best að geyma greipaldin?

Geymist við stofuhita í 5-7 daga og 1-2 vikur í kæli.

Notkunarleiðbeiningar

Þvoið ávöxtinn vel fyrir notkun. Skerið í báta eða sneiðar.

Greipaldin

Næringargildi                 Í 100g eða 100 mL

 Orka                             

116 kJ
27 kkal                         

Fita

-þar af mettuð

0.3g 

0.1g 

Kolvetni

-þar af sykur

5.2g
5.2g 

 Trefjar 0.6g
 Prótein 0.7g
Salt 2.0 mg
 C-vítamín 45 mg
 – skv. ÍSGEM gagnagrunni  
Til baka