Gular melónur
Melónur eru sérlega safaríkar og ljúffengar og innihalda hátt hluttfall vatns. Melónurnar henta frábærlega með góðri serrano skinku og rauðvíni.
Hvernig er best að geyma gular melónur?
Melónan geymist við stofuhita þar til fullþroskuð en eftir það geymist hún í kæli í 7-10 daga.
Notkunarleiðbeiningar
Þvoið ávöxtinn vel fyrir notkun. Skerið hann í tvennt og skafið fræin úr. Skerið svo í sneiðar.
Gular melónur
Næringargildi Í 100g eða 100 mL |
|
Orka |
114 kJ |
Fita -þar af mettuð |
0.2g 0.0g |
Kolvetni -þar af sykur |
5.4g 4.3g |
Trefjar | 0.6g |
Prótein | 0.3g |
Salt | 0.6 mg |
C-vítamín | 10 mg |
– skv. ÍSGEM gagnagrunni |