Hindber
Hindber (Rubus ideus) eru C-vítamín og manganrík, en mangan stuðlar að viðhaldi beina. Hindberin eru afar safarík og ljúffeng á bragðið og eru frábær í bakstur, sultur og tertur af öllum sortum.
Hvernig er best að geyma hindber?
Setjið í gott loftþétt ílát með pappír í botninum. Þvoið ekki fyrr en rétt fyrir notkun. Geymast í kæli í 2-3 daga.
Notkunarleiðbeiningar
Þvoið berin vel fyrir notkun.
Hindber
Næringargildi Í 100g eða 100 mL |
|
Orka |
220 kJ |
Fita -þar af mettuð |
0.7g 0.02 |
Kolvetni |
11.9g |
Trefjar | 6.5g |
Prótein | 1.2g |
Salt | 1 mg |
C-vítamín | 26.2 mg |
– skv.USDA gagnagrunni |