Jarðarber

Jarðarber (Fragaria) eru C-vítamínrík og mangan-gjafi, en mangan stuðlar að viðhaldi beina. Jarðarber eru ræktuð um allan heim og þekkt fyrir ljúfan ilm, fallegan rauðan lit, sætleika og einfaldlega það að vera safarík.

Hvernig er best að geyma jarðarber?

Best er að borða jarðarberin fljótlega eftir kaup. Ef varðveita skal ferskleika jarðarberjanna skal setja þau í gott plast ílát með pappír bæði undir og yfir og setja í kæli.

Notkunarleiðbeiningar

Þvoið ekki jarðarberin né fjarlægið stilkana fyrr en rétt fyrir notkun.

Jarðarber

Næringargildi                       Í 100g eða 100mL

Orka                                                 

126 kJ
30 kkal  

Fita

– þar af mettuð

0.6g 

0.1g

Kolvetni

– þar af sykur

4.8g

4.5g

 Trefjar 1.6g
 Prótein 0.5g
 Salt 0.6 mg
 C-vítamín 68 mg
 – skv. ÍSGEM gagnagrunni  
Til baka