Kantalóp melónur

Kantalóp melóna er A- og C-vítamínrík, en A-vítamín stuðlar að viðhaldi eðlilegrar sjónar. Melónan er tilvalin með góðri parmaskinku og rauðvíni.

Hvernig er best að geyma kantalóp melónur?

Melónan geymist við stofuhita þar til fullþroskuð en eftir það geymist hún í kæli í 7-10 daga.

Notkunarleiðbeiningar

Þvoið ávöxtinn vel fyrir notkun. Skerið hann í tvennt og skafið fræin úr. Skerið svo í sneiðar.

Kantalóp melónur

Næringargildi                 Í 100g eða 100 mL

 Orka                             

161 kJ
38 kkal                         

Fita

-þar af mettuð

0.1g 

0.0g 

Kolvetni

-þar af sykur

8.5g

8.5g 

 Trefjar 0.6g
 Prótein 0.5g
Salt 10 mg
 C-vítamín 28 mg
 – skv. ÍSGEM gagnagrunni  
Til baka