Kirsuber
Kirsuber (prunus avium) eru sæt og safarík ber, vinsæl sem eftirréttaskraut eða sem ljúffengur desert með rjóma og súkkulaði.
Hvernig er best að geyma kirsuber?
Kirsuber geymast illa við stofuhita og ættu að geymast í kæli, en þau geymast í kæli í allt að viku. Þvoið ekki berin fyrr en rétt fyrir notkun.
Notkunarleiðbeiningar
Þvoið berin vel fyrir notkun.
Kirsuber
Næringargildi Í 100g eða 100mL |
|
Orka |
220 kJ |
Fita – þar af mettuð |
0.4g 0.1g |
Kolvetni – þar af sykur |
9.8g 11.9g |
Trefjar | 1.7g |
Prótein | 1.5g |
Salt | 2.0 mg |
C-vítamín | 10 mg |
– skv. ÍSGEM gagnagrunni |