Kiwi
Kiwi (Apteryx) hefur kremaða áferð og er einstaklega safaríkur ávöxtur. Kiwi ávöxturinn er einn bragðbesti ávöxturinn og stútfullur af heilsubætandi vítamínum og næringarefnum. Sérlega C-vítamínríkt og inniheldur andoxunarefni. ogeinnig A, E og K-vítamín og Omega 3 fitusýrur. Tilvalin í salat eða sem millimál.
Hvernig er best að geyma kiwi?
Kiwi geymist illa við stofuhita. Geymist 1-2 vikur í kæli.
Notkunarleiðbeiningar
Þvoið ávöxtinn vel fyrir notkun. Skerið í tvennt og notið teskeið til að skafa kjötið úr og borðið.
Kiwi
Næringargildi Í 100g eða 100 mL |
|
Orka |
251 kJ |
Fita -þar af mettuð |
0.5g 0.1g |
Kolvetni -þar af sykur |
11.6g |
Trefjar | 2.4g |
Prótein | 1.0g |
Salt | 3.0 mg |
C-vítamín | 63 mg |
– skv. ÍSGEM gagnagrunni |