Klementínur

Klementínur (Citrus reticulata) eru af sítrusætt, ríkar af C-vítamíni sem stuðlar m.a. að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. Klementínur gefa frá sér ferskan ilm og er tilvalið að dýfa ferskum klementínbátum í brætt súkkulaði.

Hvernig er best að geyma klementínur?

Geymast um viku við stofuhita en tvær vikur í kæli.

Notkunarleiðbeiningar

Skolið ávöxtinn vel fyrir notkun og afhýðið.

Klementínur

Næringargildi                 Í 100g eða 100 mL

 Orka                             

198 kJ
47 kkal                         

Fita

-þar af mettuð

0.15g 

 

Kolvetni

-þar af sykur

12g

9.8g

 Trefjar 1.7g
 Prótein 0.85g
Salt 1 mg
C-vítamín 48.8 mg
 – skv.USDA gagnagrunni  
Til baka