Kóríander

Kóríander (Coriandrum sativum) er blaðrík og bragðgóð jurt. Góð í salöt, sósur og súpur. Einnig notuð til að krydda kjöt- og grænmetisrétti. Bragðmest fersk og því gjarnan elduð með réttum sem og ofan á þá við framreiðslu.

Hvernig er best að geyma kóríander?

Ferskt kóríander er viðkvæmt og ætti að nota sem fyrst, en þó ætti að geymast í nokkra daga í kæli.

Notkunarleiðbeiningar

Skolið blöð og stilka vel og þurrkið með pappír fyrir notkun.

Kóríander (ferskt)

Næringargildi                       Í 100g eða 100mL

Orka                                                 

95 kJ
23 kkal  

Fita

– þar af mettuð

0.52g 

 

Kolvetni

– þar af sykur

3.7g

0.9g

 Trefjar 2.8g
 Prótein 2.1g
 Salt 46 mg
 C-vítamín 27 mg
 – skv.USDA gagnagrunni   
Til baka