Kumquat
Kumquat (Citrus japonica) er lítill sítrus ávöxtur sem líkist appelsínum í útliti. Þær eru minni en appelsínur og má borða hýðið á þeim. Kumquat er góður trefjagjafi og er einnig C-vítamínríku,r en C-vítamín stuðlar að eðlilegum efnaskiptum. Tilvalin út á salatið.
Hvernig er best að geyma kumquat?
Við stofuhita geymist kumquat í 3-5 daga, en upp í 3 vikur í kæli.
Notkunarleiðbeiningar
Þvoið ávöxtinn vel fyrir notkun.
Kumquats
Næringargildi Í 100g eða 100 mL |
|
Orka |
296 kJ |
Fita -þar af mettuð |
0.86g
|
Kolvetni |
15.9g 9.4g |
Trefjar | 6.5g |
Prótein | 1.88g |
Salt | 10 mg |
C-vítamín | 44 mg |
– skv.USDA gagnagrunni |