Límónur

Límóna (Citrus aurantifola) inniheldur C-vítamín sem stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins. Ávöxturinn er súr, en frísklegt bragð þess er vinsælt í bakstur, drykki og á salöt.

Hvernig er best að geyma límónur?

Límónur geymast í allt að 10 daga í kæli.

Notkunarleiðbeiningar

Þvoið ávöxtinn vel fyrir notkun og skerið hann síðan í báta eða sneiðar.

Límónur

Næringargildi                 Í 100g eða 100 mL
 Orka 126 kJ
30 kkal                         
Fita

-þar af mettuð

0.2g

 

Kolvetni
-þar af sykur
10.5g
1.7g
 Trefjar 2.8g
 Prótein 0.7g
Salt  2 mg
 C-vítamín 29 mg
  – skv.USDA gagnagrunni
Til baka