Mangó

Mangó (Mangifera indica) er safaríkur og ljúffengur ávöxtur sem flestir þekkja. Mangó inniheldur C-vítamín sem stuðlar m.a. að því að verja frumur fyrir oxunarálagi. Er tilvalin í boost og eftirrétti.

Hvernig er best að geyma mangó?

Ef mangóið er hart er gott að geyma það við stofuhita þar til það mýkist aðeins. Eftir það geymist mangó í kæli í 3-5 daga.

Notkunarleiðbeiningar

Þvoið ávöxtinn vel fyrir notkun. Skerið í tvennt og skerið svo í bita þegar kjötið er enn fast við hýðið. Snúið hýðinu við og þið eruð komin með mangó teninga sem auðvelt er að neyta.

Mangó

Næringargildi                 Í 100g eða 100 mL
 Orka 298 kJ
70 kkal                         
Fita

-þar af mettuð

0.3g

0.1g

Kolvetni

-þar af sykur

15.9g

15.0g

 Trefjar 1.1g
 Prótein 0.5g
Salt 2.0 mg
 C-vítamín 27.7 mg
 – skv. ÍSGEM gagnagrunni
Til baka