Nektarínur
Nektarínur (Prunus persica nectarina) er mjög líkar ferskjum. Það sem skilur þær að er hýði, en á nektarínum er það sléttara. Þær eru safaríkar og góðar í baksturinn eða á smurt brauð.
Hvernig er best að geyma nektarínur?
Fullþroskaðar nektarínur skal geyma í opnu íláti í kæli og geymast allt að viku.
Notkunarleiðbeiningar
Þvoið ávöxtinn vel fyrir notkun. Skerið ávöxtin í litla báta meðfram steininum.
Nektarínur
Næringargildi Í 100g eða 100 mL | |
Orka | 204 kJ 48 kkal |
Fita -þar af mettuð |
0.5g
0.0g |
Kolvetni
-þar af sykur |
9.0g
8.9 g |
Trefjar | 2.2 g |
Prótein | 0.9 g |
Salt | 1.0 mg |
C-vítamín | 5.4 mg |
– skv. ÍSGEM gagnagrunni |