Papaya
Papaya (Carica papaya) er sætur en ögn rammur ávöxtur og áferð hans minnir á smjör. Hann er ríkur af C-vítamíni og er einnig A-vítamíngjafi, en A-vítamín stuðlar að eðlilegum efnaskiptum járns. Papaya er frábær í salatið og í boost.
Hvernig er best að geyma papaya?
Ávöxturinn geymist við stofuhita þar til hann er fullþroskaður, en fullþroskað papaya geymist í kæli í 2-3 daga.
Notkunarleiðbeiningar
Þvoið ávöxtinn vel fyrir notkun. Skerið endilangt og fjarlægið fræin úr. Skerið svo í bita.
Papaya
Næringargildi Í 100g eða 100 mL | |
Orka | 179 kJ 43 kkal |
Fita
-þar af mettuð |
0.3g
0.1g |
Kolvetni -þar af sykur |
10.8g 7.8g |
Trefjar | 1.7g |
Prótein | 0.5g |
Salt | 8 mg |
C-vítamín | 61 mg |
– skv.USDA gagnagrunni |