Perur
Perur (Pyrus) eru safaríkur, sætur og trefjamikill ávöxtur. Þær eru bæði steinefna- og vítamínríkar. Vinsælar sem millimál, með ís og í tertur.
Hvernig er best að geyma perur?
Geymast við stofuhita þar til fullþroskaðar. Fullþroskaðar perur geymast í kæli í 5-7 daga.
Notkunarleiðbeiningar
Þvoið ávöxtinn vel fyrir notkun. Skerið í báta og skerið kjarnann frá og hendið.
Perur
Næringargildi Í 100g eða 100 mL | |
Orka | 228 kJ 54 kkal |
Fita
-þar af mettuð |
0.3g
0.0g |
Kolvetni
-þar af sykur |
11.2g 9.5g |
Trefjar | 2.8g |
Prótein | 0.3g |
Salt | 2.0 mg |
C-vítamín | 5 mg |
– skv. ÍSGEM gagnagrunni |