Pomelo
Pomelo (Citrus maxima) er frekar sætur en súr þrátt fyrir að tilheyra sítrus fjölskyldunni. Pomelo er C-vítamínríkur en C-vítamín eykur m.a. upptöku járns. Þessi ávöxtur er tilvalin út á salatið.
Hvernig er best að geyma pomelo?
Geymist nokkra daga við stofuhita en upp í viku í kæli.
Notkunarleiðbeiningar
Þvoið ávöxtinn vel fyrir notkun og afhýðið.
Pomelo
Næringargildi Í 100g eða 100 mL |
|
Orka |
159 kJ |
Fita -þar af mettuð |
0.0g 0.0g |
Kolvetni |
9.6g |
Trefjar | 1.0g |
Prótein | 0.7g |
Salt | 1 mg |
C-vítamín | 61 mg |
– skv.USDA gagnagrunni |