Rifsber

Rifsber (Ribes rubrum) eru C-vítamínrík ber, en c-vítamín stuðlar m.a. að því að verja frumur fyrir oxunarálagi. Rifsber vaxa villt á Íslandi og eru vinsæl í sultu- og hlaupgerð og einnig til að skreyta kökur,

Hvernig er best að geyma rifsber?

Geymast í kæli í 1-2 daga. Þvoið ekki fyrr en rétt fyrir notkun.

Notkunarleiðbeiningar

Þvoið berin vel fyrir notkun.

Rifsber

Næringargildi                 Í 100g eða 100 mL

 Orka                             

258 kJ
61 kkal                         

Fita

-þar af mettuð

0.7g 

0.2g 

Kolvetni
-þar af sykur

10.6g
4. g 

 Trefjar 3.6g
 Prótein 1.4g
Salt 3.0 mg
 C-vítamín 49 mg
 – skv. ÍSGEM gagnagrunni  
Til baka