Rósmarín
Villt rósmarín (Rosmarinus officinalis) vex víða við Miðjarðarhafið þar sem löng hefð fyrir notkun þess við matargerð. Það er bragðmikið og hart viðkomu og því nauðsynlegt að mýkja með eldun. Sérlega gott með steiktu og grilluðu lambakjöti.
Hvernig er best að geyma rósmarín?
Ferskt rósmarín geymist ágætlega í plastpoka í kæli.
Notkunarleiðbeiningar
Skolið rósmarín vel áður og þerrið með pappír fyrir eldun.
Rósmarín (þurkkað)
Næringargildi Í 100g eða 100mL |
|
Orka |
1709 kJ |
Fita – þar af mettuð |
15.2g 0g |
Kolvetni – þar af sykur |
62.6g 0g |
Trefjar | 4.3g |
Prótein | 4.9g |
Salt | 50 |
C-vítamín | 0mg |
– skv. ÍSGEM gagnagrunni |