Salvía

Salvía er upprunnin við Miðjarðarhafið og talin meinholl. Hefur verið notuð sem bólgueyðandi lækningajurt í gegnum aldirnar. Rík af adnoxunarefnum og K-vítamíni. Hentar mjög vel við matargerð, í súpur, sósur og fyllingar sem og í ýmsa kjöt-, fisk- og grænmetisrétti.

Hvernig er best að geyma salvíu?

Fersk salvía geymist vel í plastumbúðum í ísskáp, allt að eina viku.

Notkunarleiðbeiningar

Skolið salvíu vel áður og þurrkið með pappír. Blöð fjarlægist frá stilkum og ýmist notuð heil eða söxuð í smátt.

Salvía (þurrkuð)

Næringargildi                       Í 100g eða 100mL
Orka 1317 kJ
315 kkal  
Fita

– þar af mettuð

12.75g

7g

Kolvetni

– þar af sykur

60 g

1.7 g

 Trefjar 40.3g
 Prótein 10.6g
 Salt 11 mg
 C-vítamín 32.4 mg
 – skv.USDA gagnagrunni 
Til baka