Sítróna

Sítróna (Citrus x limon) er súr ávöxtur sem inniheldur 5% sítrussýru. Sítrónur eru C-vítamínríkar en það hjápar m.a. til við að draga úr þreytu og sleni. Ilmurinn af sítrónum er ferskur og eru sítrónur vinsælar í osta- og skyrtertur.

Hvernig er best að geyma sítrónu?

Sítrónur geymast best í lokuðu íláti í kæli.

Notkunarleiðbeiningar

Þvoið ávöxtinn vel fyrir notkun. Skerið í báta eða sneiðar.

Sítróna

Næringargildi                 Í 100g eða 100 mL

 Orka                             

141 kJ
33 kkal                         

Fita

-þar af mettuð

0.3g 

0.0g 

Kolvetni
-þar af sykur

4.1g
3.2g 

 Trefjar 5.2g
 Prótein 1.1g
Salt 3.0 mg
 C-vítamín 49 mg
 – skv. ÍSGEM gagnagrunni  
Til baka