Stjörnuávöxtur
Stjörnuávöxtur (Averrhoa carambola) er einn af þeim suðrænum ávöxtum sem inniheldur fáar kalóríur, en því stærri sem ávöxturinn er því sætari er hann á bragðið. Stjörnuávöxturinn er C-vítamínríkur, en C-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins.
Hvernig er best að geyma stjörnuávöxt?
Geymist í allt að tvær vikur í lokuðu íláti í kæli.
Notkunarleiðbeiningar
Þvoið ávöxtinn vel fyrir notkun. Skerið í sneiðar. Ávöxturinn mun þá líta út eins og stjörnur. Fjarlægið fræ.
Stjörnuávöxtur
Næringargildi Í 100g eða 100 mL |
|
Orka |
128 kJ |
Fita -þar af mettuð |
0.3g
|
Kolvetni |
6. g |
Trefjar | 2.8g |
Prótein | 1.0g |
Salt | 2 mg |
C-vítamín | 34.4 mg |
– skv.USDA gagnagrunni |