Trönuber
Trönuber (Vaccinium oxycoccos) eru skyld bláberjum, en vaxa ekki villt hér á landi eins og bláberin. Trönuber eru góðir trefjagjafar og einnig C-vítamínrík, en C-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins. Trönuber eru vinsæl í safa og í boost.
Hvernig er best að geyma trönuber?
Geymast í lokuðu íláti í allt að mánuð í kæli.
Notkunarleiðbeiningar
Þvoið berin vel fyrir notkun.
Trönuber
Næringargildi Í 100g eða 100 mL |
|
Orka |
190 kJ |
Fita -þar af mettuð |
0.1g 0.0g |
Kolvetni |
12.2g |
Trefjar | 4.6g |
Prótein | 0.4g |
Salt | 2 mg |
C-vítamín | 13.3 mg |
– skv.USDA gagnagrunni |