Vatnsmelónur
Vatnsmelónur (Citrullus lanatus) er vinsæll ávöxtur sem eftirréttur og sérlega safaríkur og góður á heitum sumardögum. Vatnsmelónan er vinsæl í boost, með bræddu súkkulaði eða bara ein og sér.
Hvernig er best að geyma vatnsmelónur?
Heil melóna geymist við stofuhita í 5-10 daga en 2-3 vikur í kæli. Ef búið er að skera melónuna geymist hún í kæli í 3-5 daga.
Notkunarleiðbeiningar
Þvoið ávöxtinn vel fyrir notkun. Skerið í tvennt og svo í báta eða sneiðar eftir því sem hentar hverjum og einum.
Vatnsmelónur
Næringargildi Í 100g eða 100 mL |
|
Orka |
137 kJ |
Fita -þar af mettuð |
0.0g 0.0g |
Kolvetni -þar af sykur |
7.1g |
Trefjar | 0.3g |
Prótein | 0.6g |
Salt | 2.0 mg |
C-vítamín | 8.0 mg |
– skv. ÍSGEM gagnagrunni |