Vínber, blá
Vínber (Vitis vinifera) eru ljúffeng og safarík ber. Innihalda K-vítamín sem stuðlar að viðhaldi beina. Græn vínber eru miðlungssæt og eru tilvalin til að setja út á salatið eða gæða sér á með ostum.
Hvernig er best að geyma vínber?
Geymast vel í þunnum plastpoka í kæli í 5-7 daga. Ekki skola berin fyrr en rétt fyrir notkun.
Notkunarleiðbeiningar
Þvoið vel fyrir notkun.
Vínber
Næringargildi Í 100g eða 100 mL |
|
Orka |
325 kJ |
Fita -þar af mettuð |
0.6g 0.2g |
Kolvetni |
16.5g |
Trefjar | 1.4g |
Prótein | 0.7g |
Salt | 3 mg |
K-vítamín | 152 mg |
– skv. ÍSGEM gagnagrunni |