Bleika slaufan

Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Hunt’s tekur þátt í átakinu að vanda með því að láta hluta af söluágóða Hunt’s tómatvara renna til styrktar Krabbameinsfélagsins. Niðurstöður ýmissa rannsókna hafa sýnt að neysla á tómötum og afurða úr þeim geti dregið úr líkum á krabbameini. Með því að kaupa Hunt’s tómatvörur í október, ert þú kæri viðskiptavinur að leggja þessu góða málefni lið.

By | 2015-10-09T14:27:49+00:00 09.10.2015|Categories: Fréttir|Tags: , , |