Bleika slaufan og bleikur október eru alþjóðlegt fyrirbæri sem flest Krabbameinsfélög heims standa fyrir. Slaufan er tákn Krabbameinsfélagins í baráttunni gegn krabbameini í konum. Eins og venja er orðin leggur Hunt’s þessu mikilvæga málefni lið með því að láta hluta af söluágóða Hunt’s tómatvara renna til átaksins Konur og krabbamein undir merkjum Bleiku slaufunnar. Niðurstöður ýmissa rannsókna hafa sýnt að neysla á tómötum og afurða úr þeim geti dregið úr líkum á krabbameini.
Með því að kaupa Hunt’s tómatvörur í október, ert þú kæri viðskiptavinur að leggja þessu góða málefni lið.