Breskir dagar hófust í dag í verslunum Hagkaupa og er Innnes stoltur þátttakandi í þessum skemmtilega viðburði.

Vörumerkin sem eru hluti af breskum dögum hjá Hagkaup eru Barny, Bassett´s, Belvita, Cadbury, Halls, Patak´s, Ryvita, Tilda og Twinings.  Á meðan breskir dagar standa yfir, þá er hægt að taka þátt í lukkuleik og vinna flugferð til London með Easy Jet.

Dreginn verður út einn heppinn þátttakandi á hverjum degi á meðan að leik stendur.  Því hvetjum alla til að taka þátt og eiga möguleika á vinning.

Hér er hægt að lesa frekar um Breska daga og taka þátt í leiknum.

Taktu þátt hér!

Breskir_dagar_facebook