Vegna veðurviðvörunar þá lokar Innnes klukkan 15:00 í dag, 10.12.19. Kvöld- og næturvakt fellur niður og mun því pöntunum seinka á morgun til viðskiptavina.