Bocuse D´or og Innnes undirrita samstarfssamning
Bocuse D´or Akademían og Innnes ehf undirituðu samstarfssamning í dag þess efnis að Innnes verði bakhjarl Bocuse D´or Akademíunar framyfir lokakeppni í Lyon í Frakklandi á næsta ári. Markmið samningsins er að styrkja Sigurjón Braga Geirsson sem keppa mun fyrir Íslands hönd. Það voru Magnús Óli Ólafsson forstjóri Innnes, Friðgeir Eiríksson og Viktor Örn [...]