Project Description

Borg & Overström B4

Borg & Overström B4 vatnskælir tengist við vatnslögn og afgreiðir ókælt vatn, kælt vatn og kolsýrt vatn.

Stílhrein hönnun sem hentar öllum rýmum, frá kaffistofum fyrirtækja til íþróttahalla og allt þar á milli.

B4 kemur í tveimur útfærslum. Annars vegar fyrir kælt vatn og hinsvegar fyrir kælt vatn og kolsýrt vatn.

Boðið er upp á þrjá liti; svartur, silfur og hvítur. Einnig er hægt að fá undirskáp með gegn lágu viðbótargjaldi.

Helstu kostir:

 • Stílhrein hönnun
 • Mikil og góð afkastageta í kælingu og kolsýru
 • Einfalt stjórnborð með snertiskynjara
 • Nægt rými til áfyllinga á flöskur (tilvalið inn í fundarherbergi)
 • Lokað vatnskerfi með hreinlæti í fyrirrúmi
 • Til að auka hreinlæti enn frekar er hægt að fá B4 vatnskæla með Viovandt™ ultrafjólubláu sótthreinsikerfi (ljós) sem dregur enn frekar úr bakteríum í vatni
 • Þjónustumenn koma með kolsýruhylki eftir þörfum
 • Skipt er um vatnssíu á 6 mánaða fresti til að tryggja hámarksgæði á vatninu

Stærð:

 • Hæð: 42 cm
 • Breidd: 32 cm
 • Dýpt: 45 cm

Hæð með undirskáp: 132 cm

Myndir af B4 vatnskælinum

til baka í drykkjarlausnir