Project Description

Bravilor brúsavél

Bravilor kaffivélar henta vel fyrir smærri fyrirtæki eða deildir innan fyrirtækja. Viðskiptavinur fær til afnota fullkomna Bravilor kaffivél sem fyllir á 2,2 lítra kaffibrúsa á 7 mínútum.

Brúsavélarnar henta vel þar sem sjálfsafgreiðsla á kaffi er fyrir viðskiptavini.

Sérstaklega er hentugt að nota skammtapakkað kaffi, þ.e. kaffinu er pakkað í poka sem duga í eina lögun hver. Það þýðir að kaffimagnið er alltaf það sama í hverri lögun, án tillits til þess hver lagar kaffið hverju sinni. Annar kostur er að gæðin haldast betur, þar sem aðeins er opnaður sá skammtur, sem notaður er hverju sinni.

Hægt er að útbúa 19 lítra af kaffi á klukkustund.

Innnes býður brúsakaffivélar til leigu í lengri eða skemmri tíma ásamt því að selja kaffivélar og brúsa.

Stærð:

  • Hæð: 54,5 cm
  • Breidd: 23,5 cm
  • Dýpt: 41 cm

til baka í drykkjarlausnir