Project Description

Bravilor mötuneytisvélar

Í Bravilor línunni er hægt að velja milli fjögurra stærða kaffivéla, 5, 10, 20, 40 lítra.

Vélarnar eru með krana að framan þar sem hægt er að skammta heitt kaffi eða vatn.

Hægt er að nota vélarnar hvort sem er fyrir sjálfsafgreiðslu eða til að fylla hitabrúsa og könnur. Auðvelt er að hella upp á lítið magn af kaffi.

Stærð:

Vélarnar eru mis stórar, hægt er að fá vélarnar fyrir 5, 10, 20, 40 lítra af kaffi.

Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar um stærð og afkastagetu.

til baka í drykkjarlausnir