Project Description

F-Max

F-Max er kælir fyrir 19 lítra vatnsbrúsa sem getur staðið hvar sem er svo framarlega sem rafmagnstengill sé til staðar.

Er búinn hjólum að aftan þannig að auðvelt er að færa hann til.

Er búinn innbyggðu plastmálahaldi þannig að glasið er til staðar þegar menn vilja svalandi vatnsglas.

Inni í kælinum er einnota vatnsgangur sem skipt er um á 6 mánaða fresti til að tryggja hámarksgæði vatnsins.

Stærð:

  • Hæð: 146 cm með brúsa
  • Breidd: 25 cm
  • Dýpt: 25 cm

til baka í drykkjarlausnir