Project Description

Gaggia Concetto

Stórglæsileg kaffivél beint frá Ítalíu sem gerir vinnustaðinn að ítölsku kaffihúsi.

 • Alsjálfvirk espresso kaffivél sem malar baunir og lagar ekta espresso, tvöfaldan espresso, cappuccino, latte og venjulegt kaffi
 • Mjög öflugur flóunarstútur
 • Möguleiki á tengi fyrir ferska mjólk (G-mjólk) og flóar beint í bolla
 • Hitaplata til að halda bollum heitum
 • Heitt vatn fyrir te og súkkulaði
 • Baunaboxið tekur 2 kg
 • Mjög stór korgbakki
 • Beintengd við vatnslögn. Frárennslisslöngu þarf að tengja við vask/niðurfall

Stærð:

 • Hæð: 70 cm
 • Breidd: 47 cm
 • Dýpt: 59 cm

til baka í drykkjarlausnir