Project Description
Gaggia GD
Gaggia GD er fallega hönnuð Espresso kaffivél, svipuð og Gaggia Deco en ódýrari útfærsla.
- Alsjálfvirk kaffivél sem gerir hinn fullkomna espresso og kaffibolla
- Hitaplata til að halda bollum heitum
- Flóunarstútar
- Beintengd við vatnslogn
- Frárennslislöngu þarf að tengja við vask/niðufall
- Fáanleg með 1-3 stútum og í tveimur litum, silfur og rauðum lit
Stærð:
- Hæð: 50 cm
- Breidd: 76 cm
- Dýpt: 54 cm
Breiddin er 42 cm á eins stúta vélinni og 97 cm á 3 stúta vélinni.
