Project Description

Gaggia La Radiosa

Hönnun án málamiðlana. La Radiosa er hin fullkomna kaffivél með ferskri mjólk sem gerir vinnustaðinn þinn að stórglæsilegu kaffihúsi, án málamiðlana!

La Radiosa státar af 10 ” snertiskjá með fjölbreyttu drykkjarúrvali og möguleika á að sérsníða hvern drykk að þörfum hvers og eins. Gaggia EvoMilk tækni er ný tækni sem fullkomnar alla mjólkurdrykki. Með EvoMilk tækninni er hægt að freyða bæði heita og kalda mjólk. Auk þess að stýra hitastigi og þéttleika ferskrar mjólkur á sama máta og færustu kaffibarþjónar reiða fram á kaffihúsum.

 • Notendavænn snertiskjár
 • Hægt er að velja um sjálfsafgreiðslu eða setja vélina upp í „Barista mode“ sem gerir starfsfólki mögulegt að setja marga drykkjarmöguleika af stað í einu
 • Evo Milk tækni – Heit og köld froða ásamt þéttleikastillingu fyrir mjólkurdrykki
 • Sérstútur fyrir te og heitt vatn fyrir Americano
 • Styrkleika- og magnstillingar á öllum drykkjum
 • Beintengd við vatnslögn
 • Hægt að setja hvað myndband sem er inn á skjáhvílu (t.d. auglýsingar frá þínu fyrirtæki)
 • Þrif og meðhöndlun vélarinnar eru einföld

Stærð:

 • Hæð: 79 cm
 • Breidd: 37 cm
 • Dýpt: 59 cm

til baka í drykkjarlausnir